Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Varđskipiđ Óđinn 50 ára í dag

Varđskipiđ Óđinn kom til landsins fyrir 50 árum en skipiđ var smíđađ í Álaborg. Óđinn tók ţátt í öllum ţremur ţorskastríđunum á 20. öldinni. Ţekktasta vopniđ í ţorskastríđunum voru togvíraklippurnar en ţćr eru til sýnis á afturdekki skipsins sem stendur nú viđ Sjóminjasafniđ Víkina og er hluti af safninu. Stofnuđ hafa veriđ hollvinasamtök um Óđinn sem hafa ţađ markmiđ ađ halda í heiđri sögu skipsins og sjá um viđhald ţess.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Ađ rćkta garđinn sinnVoltaire er frćgasti og einn frjálslyndasti mannvinur og umbótasinni
frönsku upplýsingarinnar á 18. öld. Frćg eru lokaorđin í Birtingi
Voltaires ţar sem ađalpersónan bendir okkur á ađ mađur verđi ađ rćkta
garđinn sinn.
Í ţeirri ábendingu felst mikil speki um frjálsrćđi, hógvćrđ og ábyrgđ:
Í góđu samfélagi hyggur hver ađ sjálfum sér áđur en hann fer ađ segja
öđrum fyrir verkum eđa bjarga heiminum. Viđ tryggjum ekki framfarir međ
einum, endanlegum stórasannleik, né miđstýringu og ofskipulagningu
örfárra ađila. Viđ hvorki skipuleggjum framfarir né tímasetjum
uppgötvanir. Enginn sá fyrir ţá gífiurlegu hagrćđingu sem fólst í
sérhćfingu og markađsvćđingu ţéttbýlismyndunar. Enginn skipulagđi heldur
Vísindabyltingu 17. aldar, né iđnbyltingu 18. aldar. Ţćr voru báđar
afsprengi menningarlegra og pólitískra ađstćđna sem höfđu í för međ sér
margbreytilegan og frumlegan samanburđ.
Viđ kaupum ekki heldur framfarir međ peningum. Eitt af ţví fáa sem er
ókeypis í veröldinni eru raunverulegar framfarir sem yfirleitt spretta
af samanburđi, útsjónarsemi og frumleika, ţegar sem flestir fá ađ njóta
sín.Gćđi menntunar fara ekki nema ađ litlu leyti eftir fjölda háskóla,
glćsihöllum ţeirra né mikilfenglegum heitum  ţeirra. Gott menntakerfi
byggir á menntun og mannrćkt í góđum grunnskóla og góđur grunnskóli
byggir á vali - ekki valdbođi, fjölbreytni - ekki fábreytni og frelsi -
ekki forskrift.
Engu ađ síđur hefur menntakerfi okkar mótast um of af ţessum tvenns
konar misskilningi: Trúnni á kennslufrćđilegan stórasannleik og trúnni á
skefjalausa efnishyggju. Ţađ er löngu orđiđ tímabćrt ađ viđ virkjum
betur ţann skapandi kraft sem felst í góđu starfsfólki grunnskólanna
okkar međ makrvissara nám í grunnfögum sem markmiđ og frelsi og
fjölbreytni sem leiđarljós. Á sama tíma ćttu menntaráđ og ađrar
opinberar skólaskrifstofur ađ draga úr sinni forskrift og miđstýringu en
snúa sér ţess í stađ ađ ţróun samanburđarforsenda.
Ţannig rćktum viđ best garđinn okkar í menntamálum.

 Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni

Vegna fjölda fyrirspurna ţá vil ég taka ţađ fram ađ ég vil flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni. Einnig vil ég minna á ađ ég sćkist eftir 3. sćtinu í prófkjöri sjálfstćđismanna sem lýkur klukkan 6 í dag.

 


Látum hjól atvinnulífsins snúast

 Mikilvćgt er ađ borgaryfirvöld íţyngi ekki fjölskyldum og fyrirtćkjum međ hćkkun gjalda. Ţađ er mikilvćgt ađ borgin  styđji vel viđ ţau fyrirtćki sem fyrir eru og hvetji til nýsköpunar og efli framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulífi. Nýsköpun er forsenda fyrir fjölbreytni íslensks atvinnulífs og undirstađa sterkrar samkeppnisstöđu. Međ ţessu móti getur borgin stuđlađ ađ ţví ađ hjól atvinnulífsins fari ađ snúast á nýjan leik og Ţannig getur borgin dregiđ úr ţví mikla atvinnuleysi sem viđ blasir.

 


Sendiherrar lífs og kćrleikaÍslenska björgunarsveitin hefur svo sannarlega veriđ ljós í myrkri
eyđileggingar, angistar og dauđa á Haítí á undanförnum dögum. Hún var
ein af fyrstu alţjóđasveitunum sem komu á vettvang, vel búin, í topp
ţjálfun, öguđ og skipulögđ, og hefur starfađ ţrotlaust myrkvanna á milli
viđ ađstćđur sem enginn getur gert sér í hugarlund ađ óreyndu.
Sveitin hefur bjargađ einstaklingum frá ţeim ólýsanlegu hörmungum ađ
verđa grafnir lifandi og hún hefur vakiđ verđskuldađa athygli í
alţjóđlegum fréttum víđa um heim.
Ekkert okkar sem heima sitjum getum nokkurn tíma ímyndađ okkur ţađ
andlega og líkamlega álag sem ruđningssveitirnar og ađrir hjálparađilar
vinna undir. Síđan halda björgunarsveitir heim og annars konar
hjálparstarf tekur viđ. En hver og einn ţeirra einstaklinga sem nú tekur
ţátt í björgunarstarfinu tekur međ sér í farteskinu heimleiđis reynslu
af ólýsanlegum hörmungunum.sem viđkomandi gleymir aldrei.
Međ fullri virđingu fyrir heimsţekktum íslenskum listamönnum og
sigursćlum handknattleiksliđum er íslenska björgunarsveitin á Haíti sá
hópur Íslendinga sem viđ eigum ađ taka ofan fyrir. Ţau eru svo
sannarlega sendiherra lífs og kćrleika.

,,Ungir munu rísa í Reykjavík og frćva hin fornu tún''

Heiti ţessa greinarstúfs er sótt til 18. aldar í smiđju Eggerts Ólafssonar. Allt frá dögum Innréttinganna hefur barátta Íslendinga fyrir frelsi einstaklinga, sjálfstćđi ţjóđarinnar og framförum á flestum sviđum mannlífsins veriđ samofin sögu Reykjavíkur. Á síđustu öld tók Reykjavík forystu í stórframkvćmdum, s.s. vatnsveitu, holrćsagerđ, stórhuga hafnarframkvćmdum, gatnagerđ og međ ţví ađ virkja vatnsföll og hita úr iđrum jarđar. En síđast en ekki síst fólst sú forysta í ţví ađ virkja frelsi og frumkvćđi hins almenna borgara. Međ ţá stjórnmálahugsjón ađ leiđarljósi sýndi Reykjavík fordćmi sem á einni öld hefur fćrt ţjóđina í fremstu röđ á framfarabraut. Viđ stöndum nú frammi fyrir efnahagsţrengingum sem eiga rćtur ađ rekja til alţjóđlegrar fjármálakreppu og framgangs fárra einstaklinga sem komust upp međ ţađ ađ nýta sér frelsiđ en hafna ábyrgđinni. Viđ slíkar ađstćđur sigla vinstri stjórnir í kjölfariđ. Ein slík, sem situr nú í Stjórnarráđinu viđ Arnarhól, fer međ offorsi gegn fullveldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar og frelsi einstaklinganna. Viđ slíkar ađstćđur skiptir öllu ađ lćra af sögunni. Vinstri stjórnir náđu ađ viđhalda heimskreppunni hér á landi í heilan áratug frá 1930, međ háum sköttum, skömmtunum og innflutningshöftum. Á sama tíma réđist meirihluti sjálfstćđismanna í Reykjavíkur í fyrstu stóru vatnsaflsvirkjun landsins, Ljósafossvirkjun, og rafvćddi ţar međ atvinnulífiđ og heimilin. Hún lagđi ţá jafnframt grunninn ađ fyrstu almenningshitaveitu veraldar. Á tímum kreppu og vinstri stjórna er afar mikilvćgt ađ viđ sjálfstćđismenn getum međ samhentum og ábyrgum, hreinum meirihluta Sjálfstćđisflokksins í Reykjavík, sýnt landsmönnum í verki hvernig samfélög eiga ađ vinna sig út úr erfiđleikum, - međ ţví ađ bera höfuđ hátt, og međ ráđdeildarsemi, frelsi og ábyrgđ. Góđir sjálfstćđismenn í Reykjavík. Ég er til í slaginn og vil gjarnan fá ađ taka ţátt í ţeirri viđleitni

Sr. Hjálmar, Elín Pálma og Bolli Thoroddsen fóru á kostum

Sr. Hjálmar, Elín Pálmadóttir  og Bolli Thoroddsen fóru á kostum ţegar ég opnađi vinnuađstöđu mína út af frambođi mínu í 3. sćtiđ í prófkjöri sjálfstćđismanna. Viđ ţađ tćkifćri orti sr. Hjálmar vísu sem ég lćt fylgja hér međ.

Flokkurinn má flottri konu skarta,
flestir vilja líka hana styđja.
Uppi´á stól stendur hún Marta
og stendur hćrra tuttugastaogţriđja.

Elín sagđi frá bók sinni um frönku sjómennina á sinn einstćđa hátt viđ mikla hrifningu gesta.

Bolli flutti góđa rćđu á sinn snilldarhátt.

Ég ţakka öllum ţeim sem lögđu leiđ sína til mín viđ opnun vinnuađstöđu minnar í prófkjörsbaráttunni. Met ţađ mikils.


Nýárskveđja

Sendi öllum áramótakveđjur međ ósk um allt í sólarátt á nýju ári.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband