Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2017

Unga fólkiđ flýr vegna lóđaskorts

Í umrćđum  í borgarstjórn í dag viđ tillögu okkar sjálfstćđismanna um aukiđ lóđaframbođ í Úlfarsárdal,stađfesti borgarstjóri og meirihlutaflokkarnir, Björt framtíđ, Píratar, Samfylking og Vinstri Grćn ađ áfram verđur lögđ áhersla á og stutt viđ uppbyggingu á dýrustu ţéttingarreitunum í borginni, í stađ ţess ađ borgin úthluti eigin lóđum á viđráđanlegu verđi í fjölskylduvćnum hverfum, sem gerir ungu fólki kleift ađ koma sér upp ţaki yfir höfuđiđ. Ţessi lóđaskortsstefna borgarstjórnarmeirihlutans hefur leitt til ţess ađ unga fólkiđ leitar í önnur sveitarfélög eftir húsnćđi. Ţađ ţarf ekki annađ en ađ fletta fasteignaauglýsingum til ađ sjá ađ verđiđ á nýjum íbúđum á ţéttingarreitum er allt of hátt til ţess ađ unga fólkiđ ráđi viđ ţađ. Ţetta virđast allir vita nema borgarstjórinn og meirihlutaflokkarnir. Ţađ mćtti halda ađ ţađ vćri stefna ţeirra ađ fćkka útsvarsgreiđendum í Reykjavík.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband