Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Hvađ kostar ađ mćla borgina upp?

Í gćrmorgun ţegar ég var á leiđ út mćtti ég fjórum galvöskum borgarstarfsmönnum á lóđinni viđ húsiđ mitt ađ mćla fjarlćgđina frá öskutunnugeymslunni ađ götu. Reyndar vissi ég ađ ţetta fáránlega uppátćki stćđi til ţar sem töluverđ umrćđa hefur veriđ um ţetta mál innan borgarkerfisins. Ţađ fyrsta sem manni flýgur í hug er hver skyldi kostnađurinn vera viđ allar ţessar mćlingar og svo hvađ mun umsýslan utan um ţetta allt saman kosta. Hefđi ekki veriđ gáfulegra ađ mćlast til ţess viđ ţá borgarbúa sem tök hafa á ađ setja tunnurnar út á gangstétt ţá daga sem sorphirđubíllinn kemur í stađ ţess ađ fara út í allt ţetta umstang međ tilheyrandi kostnađi og auknum álögum á borgarbúa?


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband