Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2013

Á blikkandi bláum ljósum

Ţađ er afar mikilvćgt ađ Reykvíkingar geri sér grein fyrir samgöngustefnu núverandi bogaryfirvalda og alvarlegum afleiđingum hennar.

 

Sú stefna á rćtur ađ rekja í „and-
bílastefnu“ ýmissa umhverfissinna sl. 
40 ár. Henni er ćtlađ ađ bylta ferđa-
venjum borgarbúa međ samgöngu-
samningi viđ ríkiđ ţar sem borgaryf-
irvöld afţakka vegaframkvćmdir frá 
ríkinu fyrir tugi milljarđa á nćstu ár-
um, og međ hindrunum um alla 
borg sem eiga ađ hćgja á allri umferđ.

 

 

Í bókun Besta flokksins, Samfylk-
ingar og Vinstri grćnna í borgarstjórn 
ţann 17. apríl 2012, segir um ţennan samning: 
„Međ ţessum samningi verđur stigiđ 
afar mikilvćgt skref í ađkomu ríkisins 
ađ rekstri almenningssamgangna og ef 
vel er haldiđ á spilum gćti hér veriđ 
um ađ rćđa upphafiđ ađ algerri bylt-
ingu í samgöngum á höfuđborgarsvćđ-
inu.“

 

 

Ţar höfum viđ ţađ. Stefnt er ađ 
„byltingu“ en sú bylting, eins og allar 
sósíalískar byltingar, er byggđ á mis-
skilningi.

 

Umferđarţungi og fólksfjöldi

 

Ein áhrifaríkasta 
kenning einkabílaandstćđinga felst í 
ţeirri alhćfingu ađ einkabílum í um-
ferđ fjölgi í réttu hlutfalli viđ ţađ rými 
og ţau mannvirki sem honum eru ćtl-
uđ: „Bćttu viđ akrein og hún fyllist af 
einkabílum. Bćttu viđ bílastćđum og 
ţau fyllast líka. Ţess vegna ţarf ađ 
rjúfa vítahringinn međ ţví ađ herja á 
einkabílinn.“

 

 

Ţessi kenning er sannfćrandi en 
hún er röng. Hún á ekki viđ á höfuđ-
borgarsvćđinu og yfirleitt ekki á Ís-
landi, ţví umferđarţungi er fyrst og 
síđast háđur fólksfjölda. Ţađ er rétt ađ 
einkabílaeign er almennari hér á landi 
en í nágrannalöndum okkar. En hún er 
reyndar svo almenn ađ viđ nálgumst 
ţau mörk ađ vera međ ökutćki á hvert 
ökuskírteini. Verđi ţví marki náđ segir 
ţađ sig sjálft ađ ökutćkjum í umferđ 
fjölgar ekki umfram ökumenn ţví eng-
inn ekur tveimur bílum samtímis.

 

Framfarir eđa pólitísk ţvingun

 

Annar galli á blindri andstöđu viđ 
einkabíla felst í vanmati á ţeim öru 
framförum sem orđiđ hafa á einkabílum 
á sl. 10-20 árum. Ţetta á ekki síst viđ 
um stóraukna eldsneytisnýtingu, orku-
sparnađ og miklu minni loft- og hávađa-
mengun en bifreiđar ollu fyrir einungis 
áratug. Auk ţess eru stöđugt í deigl-
unni rannsóknir og tilraunir međ raf-
bíla, minni borgarbíla og margvíslegan 
tölvubúnađ sem miđar ađ stórauknu 
umferđaröryggi.

 

Heildarsýn á samgöngumál

 

Fordómar borgaryfirvalda persónu-
gera einkabíla sem holdtekju hins illa 
og skilgreina stofnbrautir sem sérstök 
mannvirki ţeirra. Ţess vegna á ađ 
frysta stofnbrautaframkvćmdir.

 

 

En hér horfa menn fram hjá ţeirri 
stađreynd ađ stofnbrautarframkvćmd-
um er í síauknum mćli ćtlađ ađ draga 
ţunga umferđ frá nćrumhverfi okkar, 
fćra hana í stokka og endurheimta 
vistvćnt umhverfi, draga úr slysa-
hćttu, draga úr hávađa- og loftmengun 
bíla í lausagangi, styrkja öryggisţćtti 
er lúta ađ sjúkraflutningum og al-
mannavörnum og auka almenna hag-
kvćmni og skilvirkni. Gegn allri ţess-
ari viđleitni er nú unniđ međ fordómum.

 

 

Viđ eigum ekki ađ einblína á einn 
samgöngukost og herja á hann. Viđ eig-
um ađ skođa samgöngur í heild međ 
opnum huga og vinna markvisst og vís-
indalega gegn öllum neikvćđum ţátt-
um umferđar.

 

Umferđaslys og tómlćti

 

Hér vega auđvitađ ţyngst alvarleg 
umferđarslys. Kostnađur samfélagsins 
vegna alvarlegra umferđarslysa var 
metin á 23 milljarđa króna á verđlagi 
ársins 2009. Ţó verđa perónulegir 
harmleikir skelfilegra slysa aldrei 
metnir til fjár.

 

 

Í Reykjavík eiga sér stađ 43% af öll-
um alvarlegum umferđarslysum hér á 
landi. Af 20 hćttulegustu gatnamótum 
landsins eru 19 ţeirra í Reykjavík. Allar 
tölur sýna ađ gerđ mislćgra gatnamóta 
ţar sem áđur voru umferđarţung 
gatnamót í plani, útrýma nćr alveg 
slysum á slíkum stöđum. En hver eru 
viđbrögđin viđ ţessum stađreyndum?

 

 

Framlög til nýframkvćmda og viđ-
halds á umferđarmannvirkjum í 
Reykjavík á árunum 2007-2011 voru 
2,1. %. af heildarframlagi ríkisins til 
samgöngumála. Á árinu 2011 var hlut-
falliđ einungis 1%. Á árinu 2012 var 
ţetta framlag 0% og svo á ađ verđa 
nćsta áratuginn samkvćmt byltingar-
samningum sem borgaryfirvöld gerđu 
viđ ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardótt-
ur. Ţar međ verđa fimm áćtluđ mislćg 
gatnamót, samkvćmt gildandi ađal-
skipulagi, slegin af.

 

 

Viđ Reykvíkingar eigum eftir ađ 
upplifa byltingar í samgöngumálum. 
En ţađ verđa byltingar í frjálsri ţróun 
samgönguhátta – tćknibyltingar og 
byltingar í lífsstíl einstaklinga 
sem ráđa sjálfir lífi sínu og ferđamáta.

 

 

Pólitískar byltingar borgaryfirvalda 
eru hins vegar byggđar á misskilningi 
og keyrđar áfram, eins og allar sósíal-
íksar byltingar, af hroka, ţvingunum 
og afturhaldssemi.

 


marta.is Ný síđa!

Kćru lesendur.

Ég hef opnađ nýja síđu fyrir skrif mín og fréttir af mínum störfum. Kíkiđ endilega á síđuna og smelliđ eins og einu Lćki á til ađ fá tilkynningar um ný skrif.

Slóđin er einfaldlega marta.is

marta.is

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband