Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2016

Framkvćma fyrst og spyrja svo

Stjórnsýslan í Reykjavík tekur á sig sífellt skringilegri myndir. Á borgarstjórnarfundi í dag er á dagskrá ákvörđun borgarstjórnar ađ bjóđa út framkvćmdir viđ Grensásveg en útbođiđ var hins vegar auglýst í fjölmiđlum á laugardaginn var. Ţađ á sem sagt ađ samţykkja eftir á ţađ sem búiđ er ađ framkvćma. Til hvers er borgarstjórinn og meirihlutaflokkarnir ţá yfir höfuđ ađ bođa til borgarstjórnarfunda ţegar svona vinnubrögđ eru viđhöfđ og ţegar ţeir telja sig hvort sem er ekki ţurfa ađ spyrja hvorki kóng né prest ađ einu eđa neinu. Einrćđistilburđir Dags B. og Co eru orđnir yfirgengilegir. Ekki bara í ţessu máli heldur mörgum fleirum.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband