Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

Fr Vigds heillai brnin

Fr Vigds Finnbogadttir heimstti grunnsklabrn rbnum gr tengslum vi menningardaga hverfinu.Hn spjallai vi nemendur um lfi og tilveruna og sast en ekki sst mikilvgi slenskrar tungu. Vigds lagi herslu hversu rkir eir eru sem kynnu a lesa og gtu annig afla sr frleiks og ngju r bkum. Skemmtilegar umrur spunnust kjlfari og voru nemendurnir himinlifandi yfir essari heimskn fyrrum forsetans. Heimsknin var jafnframt liur lestrartaki Menntasvis Reykjavkur undir yfirskriftinni Lesum enn meira saman. Markmi verkefnisins er a auka huga grunnsklanema lestri, rva mlvitund eirra og lestrarhfni.


G vsa aldrei of oft kvein

Var ng a sj a Neytendasamtkin fjalla vef snum um forvarnir vegna svnaflensunnar. a er hins vegar umhugsunarefni a miki hefur veri rtt um essa ttt nefndu flensu fjlmilum og einkum um fjlda tilfella og hverjir eigi rtt a f blusetningu en minna um forvarnir og hvernig flk eigi a bregast vi ef a smitast. vekur a lka undrun mna a lti sem ekkert hefur heyrst Lheilsust sem maur hefi haldi a tti a vera umfangsmikilli forvarnarherfer vegna flensunnar. Ef einhvern tma er rf stofnun bor vi Lheilsust er a einmitt egar heimsfaraldur geisar eins og svnaflensan. Hvet flk til a kkja inn su Neytendasamtakanna til a kynna sr hvernig er hgt a minnka lkur smiti.

Undirritun Evrpusttmla um jafna stu kvenna og karla

Reykjavkurborg hefur veri forystuhlutverki unandfrnum ratugum er varar kynjajafnrtti. fundi Borgarstjrn 20. oktber sl. var samykkt a skrifa undir Evrpusttmla um jafna stu kvenna og karla. Undirritun samningsins fellur vel a v forystuhlutverki sem Reykjavkurborg gegnir essum mlaflokki, auk ess sem hann fellur vel a mannrttindastefnu borgarinnar. N egar er veri a vinna eftir fjlmrgum kvum samningsins hinum msu svium og stofnunum borgarinnar. Mannrttindar mun nstunni fara stefnumtandi vinnu vi a kvea hva beri a leggja hersluskv. samningnum en sveitarflgum semundirrita sttmlann er tla a vinna agerartlun jafnrttismlum ar sem verkefnum er forgangsraa.tttaka essu samstarfi felur sr agang a tenglsaneti evrpskra sveitarflaga um jafnrttisml og v gefst Reykjavkurborgenn frekara tkifri til a mila afreynslu sinni essum mlaflokki og lra af reynslu annarra.


mbl.is Kynjabili minnst slandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Auknir skattar draga kreppuna langinn

Skattaleiin er ekki leiin t r eim vanda sem jin stendur frammi fyrir. au form rkisstjrnarinnar a hkka skatta flk og fyrirtki leiir einingus til ess a enn fleiri fyrirtki eiga eftir a leggja upp laupana, atvinnuleysi vera meira og landfltti mun aukast. Raleysi rkisstjrnarinnar er ori deginum ljsara og snt er a ekki hafa veri kannaar til hltar arar leiir til afla rkissji tekna. M v sambandi nefna a rkissjur getur afla tluverra tekna me v a skattleggja inngreislur lfeyrissji sta tgreislna. Skora rkisstjrnina a leita allra annarra leia til a koma okkur t r vandanum en a fara skattahkkanir.


mbl.is bi vegna orkuskatts
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ll hfum vi okkar skoanir v hvernig borg vi viljum ba

Fjlmargar nstrlegar og skemmtilegar hugmyndir litu dagsins ljs hugmyndaingi Rhsinu gr. tttakendur voru ngir me kvrun borgaryfirvalda a auka akomu ba a stefnumtun borgarinnar. ll hfum vi okkar skoanir v hvernig borg vi viljum ba og v var etta krkomi tkifri fyrir ba a hafa hrif a hvernig vi gerum borgina a enn betri sta til a ba og starfa . Flk er ori almennt mevitaara um umhverfi sitt og vill gjarnan hafa hrif a.

Gott dmi um slkt er sjlfsprotti verkefni ba ngrenni vi Lynghagaleikvll sem tku sig saman haust og stofnuu flag um leikvllinn sem hefur a a markmii a bar fstra svi og munu sj um umhiru og fegrun ess auk ess a hafa hrif skipulag leikvallarins me arfir barnanna og banna huga. arna er balri a virka reynd.


mbl.is Vel stt hugmyndaing
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rkisstjrnin hefur greinilega allt undir borum en ekki uppi borum

Ummli Gufrar Lilju Grtarsdttur Silfrinu gr vktu marga til umhugsunar um vinnubrg rkisstjrnarinnar en Gufrur Lilja gat ess m.a. a mikil hersla vri lg a ganga fr Icesave samningunum til ess a vi gtum gengi ESB sem fyrst. essi ummli kalla spurningu hva ori hafi um allt tal Jhnnu um opna, gegnsja, lrsilega umru og allt eigi a vera uppi borum. g man ekki eftir v a a hafi nokkur staar komi fram a drfa yrfti a ganga fr Icesave til ess a lika fyrir inngngu ESB en a er kannski aukaatrii a jin fi a vita um a. a er sennilega lka tali aukaatrii hj rkisstjrninni a a spurningar ESB yfir slenskt ml svo r veri agengilegar llum sem huga hafa a kynna sr r. Rkistjrnin hefur greinilega allt undir borum en ekki uppi borum.


mbl.is Stefnura flutt kvld
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband