Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2015

Friđarspillir fari úr Rögnunefndinni

Á borgarstjórnarfundi í dag er til samţykktar framkvćmdaleyfi vegna uppbyggingar Hlíđarendasvćđis sem ţýđir ađ uppbygging hefst ţar fljótlega. Degi B. Eggertssyni er ađ takast ćtlunarverk sitt ađ loka neyđarbrautinni og koma flugvellinum úr Vatnsmýrinni ţrátt fyrir ađ Rögnunefndin sé enn ađ störfum og ţrátt fyrir ţađ ađ innanríkisráđherra hafi ítrekađ ţađ í lok árs 2013 ađ flugbrautinni verđi ekki lokađ eđa ađrar ákvarđanir teknar sem leiđa til ţess ađ flugbraut 06/24 verđi tekin úr notkun međan Rögnunefndin er enn ađ störfum. Ţetta er athyglisvert í ljósi ţess ađ Dagur B. situr einmitt í nefndinni og ćtti ađ vera fullkunnugt um ţađ samkomulag sem gert var um störf hennar. Međ ákvörđun sinni hefur hann rofiđ ţá sátt sem ríkt hefur um störf nefndarinnar og ćtti ţví ađ segja sig frá henni.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband