Bloggfćrslur mánađarins, maí 2013

Auknar álögur kosta fjölskyldu tćpar 800 ţúsund á kjörtímabilinu


Fréttatilkynning frá borgatstjórnarflokki sjálfstćđismanna
 Ađhald í rekstri borgarinnar ábótavant- Auknar álögur kosta fjölskyldu tćpar 800 ţúsund á kjörtímabilinu
Seinni umrćđa um ársreikning Reykjavíkurborgar 2012 fór fram á borgarstjórnarfundi í dag.  Ţetta er annađ fjárhagsáriđ sem meirihluti Besta flokks og Samfylkingarinnar hefur haft tćkifćri til ţess ađ setja alfariđ mark sitt á borgarreksturinn.  Og annađ áriđ í röđ er taprekstur í borginni sem gefur til kynna ađ ađhald í rekstri borgarinnar sé ábótavant.
 
Samanlögđ rekstrarniđurstađa áranna 2011 og 2012 í A- hluta ársreikningsins er neikvćđ um 2,8 milljarđa króna. En samanlögđ rekstrarniđurstađa tveggja ára ţar á undan ţegar fyrrverandi meirihluti var viđ stjórn var jákvćđ um 4,7 milljarđa króna.  Á tímabili núverandi meirihluta hefur ađhaldiđ veriđ ófullnćgjandi og kerfiđ vaxiđ á kostnađ borgarbúa međ skatta- og gjaldskrárhćkkunum. 
 
Lítiđ sem ekkert hefur veriđ hagrćtt í kerfinu.  Ţćr ađgerđir sem mest áhersla var lögđ á, hafa ekki ekki skilađ ţeirri niđurstöđu sem ađ var stefnt.   Ţannig fór meirihlutinn í sársaukafullar breytingar á skóla- og frístundakerfi borgarinnar sem var harđlega gagnrýnt af foreldrum og starfsmönnum.  Auk ţess hefur veriđ fariđ í breytingar á stjórnkerfinu ţar sem markmiđiđ var mjög óskýrt.  Komiđ hefur í ljós ađ ţessar hagrćđingar skila afar litlum ávinningi og var ţađ stađfest í skýrslu úttektarnefndar á stjórnsýslu borgarinnar sem birt var í apríl.


Auknar álögur kosta fjölskyldu tćpar 800 ţúsund á kjörtímabilinu 

Fulltrúar Sjálfstćđisflokksins hafa tekiđ saman dćmi um 5 manna fjölskyldu međ međallaun sem á litla íbúđ og ţarf ađ greiđa skatta og gjöld í Reykjavík. Ţessi fjölskylda mun í lok ársins hafa greitt 800 ţúsund krónur umfram ţađ sem hún hefđi gert án hćkkana núverandi meirihluta frá árinu 2010.   


Ţess má geta ađ á árunum 2010 – 2013 hefur vísitala neysluverđs hćkkađ um 13% en hćkkanir á ţjónustu borgarinnar nema um 20% á sama tíma. Skattar og gjöld borgarinnar hafa ţví á ţessu sama tímabili hćkkađ um 7% umfram vísitölu.  

Ţađ er auđvelt ađ stjórna međ ţví ađ taka stöđugt fé af fjölskyldum og fyrirtćkjum í borginni. Mun skynsamlegra, sanngjarnara og farsćlla hefđi veriđ ađ nýta ţađ svigrúm sem til ađ hagrćđa í kerfinu og auđvelda almenningi ađ takast á viđ erfiđa tíma.  
 

Viđbrögđ borgarinnar viđ bankahruni og hagrćđingu 2009 hrósađ

Viđbrögđ borgarinnar viđ bankahruni viđurkennd og hagrćđingu 2009 hrósađ
Til fjölmiđla
Frá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokksins
Skýrsla úttektarnefndar borgarstjórnar á stjórnkerfi og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar var rćdd á borgarstjórnarfundi í dag. Í skýrslunni eru yfir hundrađ góđar og ţarfar ábendingar um ţađ sem má betur fara í borgarkerfinu og er ţađ ósk borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins ađ efnt verđi til ţverpólitísks samstarf um ađ nýta ţessar ábendingar í ţágu skilvirkara borgarkerfis.
Athygli vekur ađ í kaflanum um úttekt á áhrifum bankahrunsins 2008 (Kafli 9) er borgarstjórn sérstaklega hrósađ fyrir viđbrögđ viđ hruninu og ţá sérstaklega ţeirri ţverpólitísku samstöđu sem náđist ađ koma á:
„Telur úttektarnefndin ađ borgaryfirvöld hafi brugđist viđ ţessum áföllum strax og ţau ţóttu fyrirsjáanleg á árinu 2008 og ađ sú pólitíska samstađa sem náđist um viđbrögđ viđ vandanum hafi veriđ mjög mikilvćg í ţví efni.” (Bls. 12)
Einnig er fjallađ sérstaklega um fjárhagsáćtlanagerđ 2009 ţar sem borgarstjórn fór nýjar leiđir sem skilađi hagrćđingu um 2,3 milljarđ. Ţessi nýstárlega ađferđarfrćđi ţar sem 3000 starfsmenn borgarinnar tók ţátt hefur vakiđ athygli langt út fyrir landsteinanna. Skýrsluhöfundar nefna ţetta sérstaklega:
„Fór mikil vinna í ađ undirbúa fjárhagsáćtlun borgarinnar fyrir 2009 en hún einkenndist um margt af nýjum vinnubrögđum. Ţar var međal annars kallađ eftir tillögum og ráđgjöf allra starfsmanna um hvernig ná mćtti fram nauđsynlegum sparnađi.” (bls.176)
Ţađ er ánćgjulegt ađ fá stađfestingu á ţví ađ brugđist hafi veriđ viđ efnhagsástandinu á ţann hátt ađ til eftirbreytni sé. Ný vinnubrögđ og samstađa milli borgarfulltrúa skilađi sér í aukinni starfsánćgju á međal starfsmanna og lítilli sem engri ţjónustuskerđingu til borgarbúa. Markmiđ borgarstjórnar á ađ vera ađ finna lausnir innan stjórnsýslunnar áđur en fariđ er í ţjónustuskerđingar sem hafa áhrif á grunnţjónustu viđ borgarbúa – ţađ skilađi sér á ţessum tíma.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband