Súrmjólk í hádeginu og Cheerios á kvöldin.....

Grafalvarleg stađa er komin upp í leikskólum borgarinnar, senda ţarf börnin fyrr heim og maturinn sem er á bođstólum uppfyllir ekki lengur almenn manneldismarkmiđ. Ţrátt fyrir ađ allar viđvörunarbjöllur hafa klingt lengi og ţrátt fyrir ítrekađar ábendingar okkar sjálfstćđismanna um ađ falliđ verđi frá ýmsum kostnađarsömum gćluverkefnum til ađ komast hjá sársaukafullum niđurskurđi í grunnţjónustinni hefur ţađ ekki veriđ gert. Ítrekađ höfum viđ bent á ađ niđurskurđur á fćđisgjaldi myndi bitna á gćđum skólamáltíđanna. Nú er ţađ komiđ á daginn ađ  hluta fćđisgjaldsins er ráđstafađ til annars en hráefniskaupa ţannig ađ leikskólar neyđast til ađ fjölga ódýrari og óhollari máltíđum. Ţađ er ekki ađ furđa ađ viđ ţessi tíđindi komi laglínan súrmjólk í hádeginu og Cheerios á kvöldin upp í hugann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband