Bloggfćrslur mánađarins, september 2016

Súrmjólk í hádeginu og Cheerios á kvöldin.....

Grafalvarleg stađa er komin upp í leikskólum borgarinnar, senda ţarf börnin fyrr heim og maturinn sem er á bođstólum uppfyllir ekki lengur almenn manneldismarkmiđ. Ţrátt fyrir ađ allar viđvörunarbjöllur hafa klingt lengi og ţrátt fyrir ítrekađar ábendingar okkar sjálfstćđismanna um ađ falliđ verđi frá ýmsum kostnađarsömum gćluverkefnum til ađ komast hjá sársaukafullum niđurskurđi í grunnţjónustinni hefur ţađ ekki veriđ gert. Ítrekađ höfum viđ bent á ađ niđurskurđur á fćđisgjaldi myndi bitna á gćđum skólamáltíđanna. Nú er ţađ komiđ á daginn ađ  hluta fćđisgjaldsins er ráđstafađ til annars en hráefniskaupa ţannig ađ leikskólar neyđast til ađ fjölga ódýrari og óhollari máltíđum. Ţađ er ekki ađ furđa ađ viđ ţessi tíđindi komi laglínan súrmjólk í hádeginu og Cheerios á kvöldin upp í hugann.


Dagur B. hjólar í borgarbúa

Forgangsröđun borgarstjórnarmeirihlutans er međ eindćmum. Á međan leik- og grunnskólar í borginni eru komnir langt yfir ţolmörk og hafa veriđ fjársveltir til margra ára ţá finnst borgarstjóranum Degi B. Eggertssyni mikilvćgara ađ kaupa land af ríkinu, ţar sem neyđarbrautin er, upp á 440 milljónir í stađ ţess ađ nýta ţessa fjármuni í lögbođna ţjónustu í ţágu skólabarna í Reykjavík. Ţessi kaup hans eru reyndar í mikilli andstöđu viđ vilja borgarbúa sem vilja frekar hafa flugvöll í Vatnsmýrinni en blokkir. Hver undirskriftasöfnunin á fćtur annarri er gerđ ađ engu og nú er hafin undirskriftasöfnun foreldra leikskólabarna í Reykjavík ţar sem skorađ er á borgaryfirvöld ađ snúa vörn í sókn í skólamálum. Ţessi forgangsröđun Dags B. og meirihlutans í borginni er óverjandi ţví borgaryfirvöldum ber  skylda til ađ láta lögbođna ţjónustu ganga fyrir en ekki hrossakaup á landi. Svona hjólar Dagur í borgarbúa í hverju málinu á fćtur öđru.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband