Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Eitt af okkar sögufrćgustu húsum

Slökkviliđsmenn og lögregla stóđu vel ađ verki í gćr viđ ađ bjarga Höfđa og eiga ţakkir skiliđ fyrir ţađ. Mađur getur ekki hugsađ ţá hugsun til enda ef verr hefđi fariđ. Höfđi er eitt af okkar sögufrćgustu húsum og ţar eru auk ţess geymdir verđmćtir hlutir sem tengjast leiđtogafundinum og öđrum merkum viđburđum sem átt hafa sér stađ ţar. Mikilvćgt er ađ vel takist til viđ viđgerđirnar ţannig ađ ţetta sögufrćga hús verđi áfram stolt okkar Reykvíkinga og minnismerki um leiđtogafundinn 1986.
mbl.is Viđgerđ á Höfđa hefst brátt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Menntastefna sem býđur upp á fjölbreytni og metnađ

Ánćgjulegt ađ sjá ţessa miklu fjölgun grunnskólanema sem lćra ensku í 1.-4. bekk. Ţađ verđur ađ teljast athyglisvert ađ nú stunda 7335 grunnskólanemar á aldrinum sex til níu ára gömul enskunám en á árunum 2003-2004 stunduđu eingöngu 484 nemendur á ţessum aldri nám í ensku. Ég vil ţakka ţessa fjölgun menntastefnu okkar sjálfstćđismanna í borginni en viđ höfum hvatt bćđi til meiri metnađar í grunnskólanámi og fjölbreytni.
mbl.is 78% grunnskólabarna lćra ensku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Suđvesturhorniđ situr á hakanum

Hverfisráđ kjalarness hefur ítrekađ sent samgönguráđherra ályktanir um mikilvćgi tvöföldunar Vesturlandsvegar án ţess ađ fá nokkur viđbrögđ. Vesturlandsvegurinn er einn fjölfarnasti vegarkafli landsins og er ţví í meira lagi undarlegt ađ á sama tíma og hćgt er ađ bođa milljarđa framkvćmdir um göng út á landsbyggđinni er ekki hćgt ađ tvöfalda ţennan stutta vegarkafla. Ţađ er löngu kominn tími til ađ Suđvesturhorn landsins hćtti ađ sitja á hakanum ţegar kemur ađ vegaframkvćmdum og bćttu umferđaröryggi. Ég skora á ráđherra ađ forgangsrađa í ţágu umferđaröryggis á fjölfarnasta vegarkafla landsins.

 


mbl.is Engin svör viđ hugmyndum um tvöföldun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nýr tćknigrunnskóli í Reykjavík

Ţađ er rétt hjá formanni Félags iđn- og tćknigreina ađ nauđsynlegt er ađ efla iđn- og tćknimenntun í landinu. Reykjavík fyrst allra sveitarfélaga hefur samţykkt  rekstur sérstaks  tćknigrunnskóla enda telur menntaráđ Reykjavíkur mikilvćgt ađ nemendur eigi ađ geta valiđ sér fjölbreyttar námsleiđir, ekki bara á bóknámssviđinu heldur líka í iđn- og teiknigreinum og listgreinum.Vandađ hefur veriđ til verks viđ undirbúning tćknigrunnskólans sem sést best á góđri skólanámskrá og mun skólinn taka til starfa á nćsta ári.


mbl.is Auka ţarf vćgi iđn- og tćknigreina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leikur og stćrđfrćđi í Hólabrekkuskóla

Ég óska Hólabrekkuskóla til hamingju međ nýju skólalóđina. Ţar er hćgt ađ tvinna saman leik og námi í sérstökum stćrđfrćđireit sem er alveg til fyrirmyndar og kemur til móts viđ nútíma kennslukröfur um ađ yngstu börnin lćri í gegnum leik. Sleppitorgiđ er hugvitsamleg hönnun ţar sem foreldrar geta komiđ annađ hvort gangandi, hjólandi eđa akandi međ börnin í skólann og kvatt ţau á öruggum stađ. Ţađ er ekki sama hvernig skólalóđir eru hannađar ţví ţćr ţurfa ađ vera öruggar, ađlađandi og ýta undir hreyfingu barnanna. Ţetta allt hefur tekist viđ hönnun skólalóđar Hólabrekkuskóla sem getur orđiđ góđ fyrirmynd fyrir endurbćtur annarra skólalóđa.
mbl.is Kysst bless viđ sleppibílastćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband