Látum hjól atvinnulífsins snúast

 Mikilvægt er að borgaryfirvöld íþyngi ekki fjölskyldum og fyrirtækjum með hækkun gjalda. Það er mikilvægt að borgin  styðji vel við þau fyrirtæki sem fyrir eru og hvetji til nýsköpunar og efli framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulífi. Nýsköpun er forsenda fyrir fjölbreytni íslensks atvinnulífs og undirstaða sterkrar samkeppnisstöðu. Með þessu móti getur borgin stuðlað að því að hjól atvinnulífsins fari að snúast á nýjan leik og Þannig getur borgin dregið úr því mikla atvinnuleysi sem við blasir.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband