Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Auknar álögur kosta fjölskyldu tćpar 800 ţúsund á kjörtímabilinu


Fréttatilkynning frá borgatstjórnarflokki sjálfstćđismanna
 Ađhald í rekstri borgarinnar ábótavant- Auknar álögur kosta fjölskyldu tćpar 800 ţúsund á kjörtímabilinu
Seinni umrćđa um ársreikning Reykjavíkurborgar 2012 fór fram á borgarstjórnarfundi í dag.  Ţetta er annađ fjárhagsáriđ sem meirihluti Besta flokks og Samfylkingarinnar hefur haft tćkifćri til ţess ađ setja alfariđ mark sitt á borgarreksturinn.  Og annađ áriđ í röđ er taprekstur í borginni sem gefur til kynna ađ ađhald í rekstri borgarinnar sé ábótavant.
 
Samanlögđ rekstrarniđurstađa áranna 2011 og 2012 í A- hluta ársreikningsins er neikvćđ um 2,8 milljarđa króna. En samanlögđ rekstrarniđurstađa tveggja ára ţar á undan ţegar fyrrverandi meirihluti var viđ stjórn var jákvćđ um 4,7 milljarđa króna.  Á tímabili núverandi meirihluta hefur ađhaldiđ veriđ ófullnćgjandi og kerfiđ vaxiđ á kostnađ borgarbúa međ skatta- og gjaldskrárhćkkunum. 
 
Lítiđ sem ekkert hefur veriđ hagrćtt í kerfinu.  Ţćr ađgerđir sem mest áhersla var lögđ á, hafa ekki ekki skilađ ţeirri niđurstöđu sem ađ var stefnt.   Ţannig fór meirihlutinn í sársaukafullar breytingar á skóla- og frístundakerfi borgarinnar sem var harđlega gagnrýnt af foreldrum og starfsmönnum.  Auk ţess hefur veriđ fariđ í breytingar á stjórnkerfinu ţar sem markmiđiđ var mjög óskýrt.  Komiđ hefur í ljós ađ ţessar hagrćđingar skila afar litlum ávinningi og var ţađ stađfest í skýrslu úttektarnefndar á stjórnsýslu borgarinnar sem birt var í apríl.


Auknar álögur kosta fjölskyldu tćpar 800 ţúsund á kjörtímabilinu 

Fulltrúar Sjálfstćđisflokksins hafa tekiđ saman dćmi um 5 manna fjölskyldu međ međallaun sem á litla íbúđ og ţarf ađ greiđa skatta og gjöld í Reykjavík. Ţessi fjölskylda mun í lok ársins hafa greitt 800 ţúsund krónur umfram ţađ sem hún hefđi gert án hćkkana núverandi meirihluta frá árinu 2010.   


Ţess má geta ađ á árunum 2010 – 2013 hefur vísitala neysluverđs hćkkađ um 13% en hćkkanir á ţjónustu borgarinnar nema um 20% á sama tíma. Skattar og gjöld borgarinnar hafa ţví á ţessu sama tímabili hćkkađ um 7% umfram vísitölu.  

Ţađ er auđvelt ađ stjórna međ ţví ađ taka stöđugt fé af fjölskyldum og fyrirtćkjum í borginni. Mun skynsamlegra, sanngjarnara og farsćlla hefđi veriđ ađ nýta ţađ svigrúm sem til ađ hagrćđa í kerfinu og auđvelda almenningi ađ takast á viđ erfiđa tíma.  
 

Viđbrögđ borgarinnar viđ bankahruni og hagrćđingu 2009 hrósađ

Viđbrögđ borgarinnar viđ bankahruni viđurkennd og hagrćđingu 2009 hrósađ
Til fjölmiđla
Frá borgarstjórnarflokki Sjálfstćđisflokksins
Skýrsla úttektarnefndar borgarstjórnar á stjórnkerfi og stjórnsýslu Reykjavíkurborgar var rćdd á borgarstjórnarfundi í dag. Í skýrslunni eru yfir hundrađ góđar og ţarfar ábendingar um ţađ sem má betur fara í borgarkerfinu og er ţađ ósk borgarfulltrúa Sjálfstćđisflokksins ađ efnt verđi til ţverpólitísks samstarf um ađ nýta ţessar ábendingar í ţágu skilvirkara borgarkerfis.
Athygli vekur ađ í kaflanum um úttekt á áhrifum bankahrunsins 2008 (Kafli 9) er borgarstjórn sérstaklega hrósađ fyrir viđbrögđ viđ hruninu og ţá sérstaklega ţeirri ţverpólitísku samstöđu sem náđist ađ koma á:
„Telur úttektarnefndin ađ borgaryfirvöld hafi brugđist viđ ţessum áföllum strax og ţau ţóttu fyrirsjáanleg á árinu 2008 og ađ sú pólitíska samstađa sem náđist um viđbrögđ viđ vandanum hafi veriđ mjög mikilvćg í ţví efni.” (Bls. 12)
Einnig er fjallađ sérstaklega um fjárhagsáćtlanagerđ 2009 ţar sem borgarstjórn fór nýjar leiđir sem skilađi hagrćđingu um 2,3 milljarđ. Ţessi nýstárlega ađferđarfrćđi ţar sem 3000 starfsmenn borgarinnar tók ţátt hefur vakiđ athygli langt út fyrir landsteinanna. Skýrsluhöfundar nefna ţetta sérstaklega:
„Fór mikil vinna í ađ undirbúa fjárhagsáćtlun borgarinnar fyrir 2009 en hún einkenndist um margt af nýjum vinnubrögđum. Ţar var međal annars kallađ eftir tillögum og ráđgjöf allra starfsmanna um hvernig ná mćtti fram nauđsynlegum sparnađi.” (bls.176)
Ţađ er ánćgjulegt ađ fá stađfestingu á ţví ađ brugđist hafi veriđ viđ efnhagsástandinu á ţann hátt ađ til eftirbreytni sé. Ný vinnubrögđ og samstađa milli borgarfulltrúa skilađi sér í aukinni starfsánćgju á međal starfsmanna og lítilli sem engri ţjónustuskerđingu til borgarbúa. Markmiđ borgarstjórnar á ađ vera ađ finna lausnir innan stjórnsýslunnar áđur en fariđ er í ţjónustuskerđingar sem hafa áhrif á grunnţjónustu viđ borgarbúa – ţađ skilađi sér á ţessum tíma.

Ţađ ţarf ađ láta verkin tala

                                                                                                                                               Í borgarstjórn í dag var samţykkt ný stefna í íţróttamálum sem gerir ráđ fyrir aukinni áherslu á almenningsíţróttir og auknu ađgengi ađ íţróttamannvirkjum borgarinnar. Ţađ skýtur óneitanlega svolítiđ skökku viđ ţegar á sama tíma er búiđ ađ skerđa opnunartíma sundlauganna úti í hverfunum ţannig ađ ţćr loka  kl. átta á föstudagskvöldum og kl. sex á laugardögum og á Kjalarnesi er svo lokađ kl. ţrjú um helgar.
Ef ćtlunin er ađ auka ađgengi ađ íţróttamannvirkjum borgarinnar og stuđla
ađ ţví ađ fjölskyldur geti stundađ íţróttir saman ćtti ađ byrja á ţví ađ lengja opnunartíma sundlauganna enn frekar og gera fjölskyldum kleift ađ fara í sund í frítíma sínum. Sund er sú almenningsíţrótt sem flestir stunda og er sá hluti í menningu borgarbúa sem viđ tengjum viđ heilbrigđa lífshćtti og ađ ţeirri menningu eigum viđ ađ hlúa. Ţađ er ekki nóg ađ hafa fögur fyrirheit í svona stefnuplaggi, ţađ ţarf ađ láta verkin tala.


Hlusta ekki á raddir foreldra

Fulltrúar Samfylkingar og Besta flokksins kvittuđu fyrir ţađ á fundinum í Hamraskóla í kvöld ađ ţeir hafa aldrei haft í hyggju ađ hlusta á foreldra eđa hafa yfir höfuđ samráđ viđ ţá um breytingarnar á skólastarfinu í sunnanverđum Grafarvogi.
mbl.is Mikil reiđi vegna sameiningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Borgaryfirvöld hafa kvittađ upp á ađ hlusta ekki á raddir foreldra

Meirihluti borgarstjórnar hefur ekki hlustađ, hlustađ á ţćr 12.000 raddir borgarbúa sem hafa mótmćlt ţeim sameiningartillögum skóla og frístundaheimila sem keyrđar voru í gegn á borgarstjórnarfundi í gćr. Meirihlutinn hefur heldur ekki hlustađ á ţá fagađila í menntamálum sem gagnrýnt hafa sameiningartillögurnar harđlega og bent á ađ ţćr skorti framtíđarsýn.Meirihlutinn hefur jafnframt kosiđ ađ líta framhjá ţeirri stađreynd ađ 90% ţeirra umsagna sem borist hafa eru á neikvćđum nótum og ađ foreldrar hafi krafist ţess ađ tillögurnar verđi dregnar til baka.

 Rauđi ţráđurinn á ţeim fjölmörgu fundum sem haldnir hafa veriđ í hverfum borgarinnar ađ undaförnu er ađ tillögurnar séu illa ígrundađar, ađ ţćr skili hvorki faglegum né fjárhagslegum ávinningi og á öllum ţessum fundum var kvartađ undan samráđsleysi viđ foreldra og fagfólk í ţessu máli. Foreldrar hafa margítrekađ óskađ eftir virku samráđi um hagrćđingartillögurnar án árangurs.

  Nú liggur fyrir ađ fariđ verđur í sameiningar í flestum hverfum borgarinnar nema í Vesturbć og Breiđholti. Međ ţví ađ fresta niđurskurđi í ţessum tveimur hverfum og gera skólasamfélaginu ţar kleift ađ koma ađ hagrćđingartillögunum er jafnrćđis ekki gćtt milli hverfa. Ţví hlýtur sú spurning ađ vakna hvers vegna ţessi tvö hverfi hafi ţessa sérstöđu.  Ađ mínu viti er ţađ sjálfsögđ og eđlileg krafa ađ jafnrćđis sé gćtt og öll hverfi sitji viđ sama borđ ţegar kemur ađ ţví ađ móta tillögur um hvernig best sé ađ hagrćđa í skólum borgarinnar.Sameiningartillögurnar hafa valdiđ miklum óróa og uppnámi í skóla- og frístundastarfi og ţađ vill stundum gleymast í umrćđunni ađ viđ erum hér ađ tala um yngstu ţjóđfélagsţegnana – börnin í borginni sem aldrei fyrr ţurfa á festu og stöđugleika ađ halda í ţví mikla atvinnuleysi og efnahagsţrengingumsem blasa viđ í samfélaginu.

 Ţegar erfiđleikar steđja ađ á borđ viđ ţessa  á skólinn ađ vera skjól fyrir börnin ţar sem tilveran gengur sinn vanagang. Viđ eigum ađ leggja allt kapp á ađ vernda skólastarfiđ og forgangsrađa í ţágu barnanna. Ţađ hefur meirihluti borgarstjórnar hins vegar ekki gert nú ţegar hann tekur ákvarđanir ţvert á vilja foreldra og fagfólks í borginni. Meirihlutinn kýs ađ hagrćđa međ ţví ađ byrja á ţeirri lögbundnu ţjónustu sem snýr ađ börnunum í borginni í stađ ţess ađ byrja á ólögbundinni ţjónustu eins og grasslćtti og steinsteypu eđa öđrum ţeim verkefnum sem hćglega má slá á frest. Viđ eigum ađ setja börnin í borginni í forgang og vernda ţá ţjónustu sem snýr ađ ţeim ţví viđ frestum ekki menntun og uppeldi barnanna okkar. Borgaryfirvöld eiga ađ sína sóma sinn í ţví ađ hlusta á raddir foreldra ţví ţađ eru ţeir sem bera ábyrgđ á uppeldi og menntun barna sinna og vita hvađ ţeim er fyrir bestu.


Hćkkanir og skert ţjónusta

Hćkkanir og skert ţjónusta eru orđin einkunnarorđ meirihluta borgarstjórnar.
Nú síđast í dag á borgarstjórnarfundi samţykkti meirihlutinn  ađ leggja enn meiri álögur á borgarbúa međ hćkkun útsvars og til stendur ađ skerđa ţjónustu enn meira.

Hvađ kostar ađ mćla borgina upp?

Í gćrmorgun ţegar ég var á leiđ út mćtti ég fjórum galvöskum borgarstarfsmönnum á lóđinni viđ húsiđ mitt ađ mćla fjarlćgđina frá öskutunnugeymslunni ađ götu. Reyndar vissi ég ađ ţetta fáránlega uppátćki stćđi til ţar sem töluverđ umrćđa hefur veriđ um ţetta mál innan borgarkerfisins. Ţađ fyrsta sem manni flýgur í hug er hver skyldi kostnađurinn vera viđ allar ţessar mćlingar og svo hvađ mun umsýslan utan um ţetta allt saman kosta. Hefđi ekki veriđ gáfulegra ađ mćlast til ţess viđ ţá borgarbúa sem tök hafa á ađ setja tunnurnar út á gangstétt ţá daga sem sorphirđubíllinn kemur í stađ ţess ađ fara út í allt ţetta umstang međ tilheyrandi kostnađi og auknum álögum á borgarbúa?


Ritskođađ skólastarf

Meirihluti Mannréttindaráđs Reykjavíkur , fulltrúar Samfylkingar og Besta flokksins, hafa nú í hyggju ađ banna allt samstarf milli kirkju og skóla borgarinnar og allt ţađ skólastarf sem hugsanlega hefur trúarlega skírskotun.  Látiđ er í veđri vaka ađ ţessi bönn eigi ađ draga úr umkvörtunum foreldra, semja friđ og skapa skýrar reglur fyrir stjórnendur leik- og  grunnskóla. Ţetta er fyrirsláttur. Reyndin er öđru nćr.  Engar tölulegar upplýsingar eru til um ţessar meintu kvartanir.  Ţegar ég var formađur Mannréttindaráđs á síđasta kjörtímabili varđ ég ţess ekki vör  ađ foreldrar upp til hópa hefđu áhyggjur af samstarfi kirkju og skóla.                                                                                                                 Ađ kalla svona bönn og skilyrđingar leiđbeinandi fyrir skólastjórnendur eru hrein öfugmćli. Ţau vekja ţvert á móti upp ógrynni álitamála sem međ einstrengislegri afstöđu geta hćglega breytt öllu skólastarfi í menningarlegt tómarúm  – skilyrtu af túlkunum og oftúlkunum embćttismanna úti í bć:  Mega skólakórar ekki syngja sálma? Má ekki syngja ţjóđsönginn sem er sálmur? Má ekki kenna börnum heilrćđavísur sr. Hallgríms?  Verđur kennara bannađ ađ segja ,,Guđ hjálpi ţér ´´- ef einhver hnerrar ? Mega börn ekki teikna  jólakort međ mynd af jesúbarninu í jötunni? Og mega prestar ekki sinna áfallahjálp í skólum ţegar dauđsföll ber ađ garđi?

Tillagan ber vott um trúnađarbrest gagnvart skólastjórum og kennurum. Meirihluti mannréttindaráđs treystir augljóslega ekki ţessum ađilum til ađ standa vörđ um mannréttindi nemenda  sinna og forráđamanna ţeirra viđ núverandi skipan.   

Ég er sannfćrđ um ađ skólastjórar og kennarar í Reykjavík brjóta ekki á mannréttindum nemenda sinna eđa forráđamanna ţeirra.  Ţeir eru upp til hópa víđsýnt, velmenntađ og velmeinandi fólk sem leggur sig fram viđ ţađ ađ standa  vörđ um velferđ og réttindi sinna skjólstćđinga. Auk ţess tel ég afar mikilvćgt ađ skólar borgarinnar séu sem sjálfstćđastir: Ţeir skapi sér sérstöđu á eigin forsendum međ frumkvćđi eigin starfsfólks  og myndi ţannig fjölbreytni í skólastarfi. Ţađ er ţví engin ţörf á  ţeim skilyrđingum á reykvísku skólastarfi sem tillagan gerir ráđ fyrir.

 Ţessi tillaga er ekki ţađ sáttabođ sem forráđamenn hennar reyna ađ telja okkur trú um. Ţar tala viđbrögđin viđ henni skýrustu máli. Hún er ţvert á móti ađför ađ íslensku samfélagi, menningu ţess, sögu og tungu.  Alvarlegustu afleiđingar ţessarar tillögu gćtu ýtt undir tortryggni og andúđ á nýbúum samfélagsins. Viđ skulum vona ađ svo verđi ekki, enda eiga ţeir engan ţátt í ţessari illa ígrunduđu tillögu.

 

 


Miđborg fyrir alla

Lagđi fram tillögu í mannréttindaráđi borgarinnar áđan um ađ fjölga
bekkjum á Laugavegi til ađ auka ađgengi aldrađra og hreyfihamlađra ađ
miđborginni. Mikilvćgt er ađ allir geti notiđ ţeirrar menningar og
mannlífs sem miđborgin hefur upp á ađ bjóđa. Átak í fjölgun bekkja
mundi auk ţess ýta undir aukna útivist og hreyfingu ţessara hópa.
Laugavegurinn er sérstaklega heppilegur fyrir verkefni af ţessu tagi
ţar sem hann er upphitađur og myndi ţví nýtast vel allan ársins hring.

Raunhćfa lausn á húsnćđisvanda Vesturbćjarskóla

Íţrótta- og tómstundaráđ Reykjavíkur samţykkti rétt í ţessu á fundi sínum ađ reynt yrđi ađ leita allra leiđa til ađ leysa húsnćđisvanda frístundaheimilisins viđ Vesturbćjarskóla međ öđrum hćtti en ađ koma fyrir lausum skólastofum á leiksvćđi barnanna. 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband