Varđskipiđ Óđinn 50 ára í dag
27.1.2010 | 15:32
Varđskipiđ Óđinn kom til landsins fyrir 50 árum en skipiđ var smíđađ í Álaborg. Óđinn tók ţátt í öllum ţremur ţorskastríđunum á 20. öldinni. Ţekktasta vopniđ í ţorskastríđunum voru togvíraklippurnar en ţćr eru til sýnis á afturdekki skipsins sem stendur nú viđ Sjóminjasafniđ Víkina og er hluti af safninu. Stofnuđ hafa veriđ hollvinasamtök um Óđinn sem hafa ţađ markmiđ ađ halda í heiđri sögu skipsins og sjá um viđhald ţess.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook