Samrćmt skóla- og frístundastarf í borginni

Á fundi menntaráđs Reykjavíkur í morgun fengum viđ kynningu á ţví hvernig gengiđ hefur ađ samţćtta skóla- og frístundastarf á ţessu kjörtímabili. Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ ţessi samţćtting er vel á veg komin í flestum hverfum. Íţróttaskóli stendur nemendum í 1. bekk til bođa einu sinni til tvisar í viku. Tónlistarnám er víđa í bođi bćđi á skólatíma og á frístundaheimilunum. Ţá stendur nemendum sums stađar til bođa ađ taka ţátt í skátastarfi eđa í kórćfingum áđur en skóladegi lýkur. Íţróttafélögin hafa brugđist vel viđ ţví ađ ađlaga starfsemi sína ađ starfi skólanna međ ţví ađ fćra ćfingatíma sína framar fyrir börnin og mörg félög bjóđa nú ţegar upp á akstur frá frístundaheimilum á ćfingar. Međ samvinnu og samţćttingu af ţessu tagi verđur vinnudagur barnanna samfelldari og viđ minnkum skutliđ. Mikilvćgt er ađ halda áfram ađ ţróa ţetta starf međ ţarfir barnanna í huga og ađ hvert hverfi fyrir sig móti sér sína stefnu í ţessum málum međ ađkomu foreldra, barna, skólanna og ţeirra ađila sem sinna tómstundaiđkun barna. Starfsmenn Menntasviđs, Íţrótta- og tómstundasviđ og ţau félagasamtök sem hafa tekiđ ţátt í ađ bćta og samrćma skóla- og frístundastarf í borginni eiga ţakkir skiliđ fyrir árangursríkt starf.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband