Raunhæfa lausn á húsnæðisvanda Vesturbæjarskóla
27.8.2010 | 12:43
Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti rétt í þessu á fundi sínum að reynt yrði að leita allra leiða til að leysa húsnæðisvanda frístundaheimilisins við Vesturbæjarskóla með öðrum hætti en að koma fyrir lausum skólastofum á leiksvæði barnanna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook