Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012
Ţađ ţarf ađ láta verkin tala
19.6.2012 | 23:17
Í borgarstjórn í dag var samţykkt ný stefna í íţróttamálum sem gerir ráđ fyrir aukinni áherslu á almenningsíţróttir og auknu ađgengi ađ íţróttamannvirkjum borgarinnar. Ţađ skýtur óneitanlega svolítiđ skökku viđ ţegar á sama tíma er búiđ ađ skerđa opnunartíma sundlauganna úti í hverfunum ţannig ađ ţćr loka kl. átta á föstudagskvöldum og kl. sex á laugardögum og á Kjalarnesi er svo lokađ kl. ţrjú um helgar.
Ef ćtlunin er ađ auka ađgengi ađ íţróttamannvirkjum borgarinnar og stuđla ađ ţví ađ fjölskyldur geti stundađ íţróttir saman ćtti ađ byrja á ţví ađ lengja opnunartíma sundlauganna enn frekar og gera fjölskyldum kleift ađ fara í sund í frítíma sínum. Sund er sú almenningsíţrótt sem flestir stunda og er sá hluti í menningu borgarbúa sem viđ tengjum viđ heilbrigđa lífshćtti og ađ ţeirri menningu eigum viđ ađ hlúa. Ţađ er ekki nóg ađ hafa fögur fyrirheit í svona stefnuplaggi, ţađ ţarf ađ láta verkin tala.
Ef ćtlunin er ađ auka ađgengi ađ íţróttamannvirkjum borgarinnar og stuđla ađ ţví ađ fjölskyldur geti stundađ íţróttir saman ćtti ađ byrja á ţví ađ lengja opnunartíma sundlauganna enn frekar og gera fjölskyldum kleift ađ fara í sund í frítíma sínum. Sund er sú almenningsíţrótt sem flestir stunda og er sá hluti í menningu borgarbúa sem viđ tengjum viđ heilbrigđa lífshćtti og ađ ţeirri menningu eigum viđ ađ hlúa. Ţađ er ekki nóg ađ hafa fögur fyrirheit í svona stefnuplaggi, ţađ ţarf ađ láta verkin tala.