Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010

Raunhæfa lausn á húsnæðisvanda Vesturbæjarskóla

Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur samþykkti rétt í þessu á fundi sínum að reynt yrði að leita allra leiða til að leysa húsnæðisvanda frístundaheimilisins við Vesturbæjarskóla með öðrum hætti en að koma fyrir lausum skólastofum á leiksvæði barnanna. 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband