Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009
Lífsstíll hefur áhrif á námsárangur
25.11.2009 | 14:53
Var ađ koma úr upptöku á ţćttinum mínum Borgarlíf á ÍNN en ţar rćddi ég viđ hinn landsţekkta tónlistarmann Valgeir Guđjónsson og konu hans Ástu Kristrúnu námsráđgjafa um skemmtilegt nýsköpunarverkefni sem ţau standa fyrir sem heitir nematorg.is. Verkefniđ er hvoru tveggja heildstćđ námsráđgjöf og vöruhönnun á bráđsniđugum bóka- og tölvustöndum. Ásta og Valgeir nálgast námsráđgjöfina međ skemmtilegum hćtti eins og sjá má á heimasíđunni nematorg.is en ţar má finna upplýsingar sem nýtast námsmönnum vel í náminu og frítímanum. Mér finnst athyglisvert hvernig ţau taka líka fyrir lífstílinn og hvernig hann hefur áhrif á námsárangur. Hvađ ţađ skiptir miklu máli ađ huga ađ réttu matarćđi og hreyfingu eđa eins og Grikkirnir sögđu til forna: Andlegt og líkamlegt atgervi fara saman.
Vilji íbúa í Grafarvogi virtur
19.11.2009 | 11:59
Međ ákvörđun Menntaráđs Reykjavíkur í gćr var íbúalýđrćđiđ virt í Grafarvogi. Ákveđiđ var ađ hverfa frá öllum hugmyndum um safnskóla á unglingastigi í norđanverđum Grafarvoginum. Menntaráđ samţykkti ţess í stađ ađ skólarnir í Grafarvogi tćkju upp aukiđ samstarf sín á milli og styrkja ţannig námsval nemenda á unglingastigi. Svona á íbúalýđrćđi ađ virka en ekki vera orđin tóm eins og oft vildi brenna viđ hjá R-listanum sáluga.
Á íslensku má alltaf finna svar
16.11.2009 | 18:58
Tungumálinu er stundum líkt viđ verkfćri, svona eins og hamar og sög, liti og pensla, blađ og blýant, eđa tölvu. Og ţađ er nú ekki alveg út í hött, ţví vissulega notum viđ tungumáliđ í margvíslegum tilgangi. En sá tilgangur er einmitt svo ótrúlega margvíslegur og ,,verkfćriđ svo magnađ, ađ viđ komumst fljótlega ađ ţeirri niđurstöđu, ađ samlíkingin sé alltof einföld og yfirborđskennd.
Viđ notum tungumáliđ til ađ tjá okkur, til ađ koma skilabođum áleiđis til annarra einstaklinga. Ţannig er tungumáliđ eilíf brúarsmíđi milli ólíkra einstaklinga, ólíkra hagsmuna og ólíkra viđhorfa. Ţessi óteljandi og margvíslegu skilabođ eru ţrungin merkingu sem getur tjáđ, jöfnum höndum, - gleđi og sorg, - ást og hatur, - hrósyrđi og skammir, - sigra og vonbrigđi. Viđ getum látiđ ljót orđ falla sem sćra annađ fólk og brjóta ţađ niđur. En viđ getum einnig notađ tungumáliđ til ađ hughreysta ađra, sýna ţeim samstöđu og byggja ţá upp. Ţví eins og Einar Benediktsson, annađ íslenskt stórskáld, segir í einu af sínum frćgustu ljóđum, Einrćđum Starkađar:
,,Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,sem dropi breytir veig heillar skálar.
Ţel getur snúist viđ atorđ eitt.
Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
En tungumáliđ er ekki bara samskiptatćki ţví án tungumálsins gćtum viđ ekki hugsađ svo heitiđ gćti. Tungumáliđ er ţví forsenda fyrir kenningum og frćđum, tćkniţróun, framförum og vísindalegum uppgötvunum. Og ţar sem tungumáliđ er forsenda fyrir hugsunum okkar geymir ţađ í hugskotunum okkar dýrustu leyndarmál, vonir og ţrár. Tungumáliđ er lykillinn ađ sögu okkar, m.a. ţeim tíma ţegar ţessi ţjóđ átti ekkert, - til ađ orna sér viđ, - nema íslenska tungu. Og tungumáliđ er lykillinn ađ landinu okkar, ţví eins og Tómas Guđmundsson, annađ íslenskt stórkáld sagđi:
,,Landslag vćri lítils virđi,
ef ţađ héti ekki neitt.
Íslensk tunga er vissulega verkfćri í margvíslegum og mikilvćgum skilningi. En hún er svo miklu, miklu meira. Hún er órjúfanlegur hluti af okkur sjálfum, fortíđ okkar, nútíđ og framtíđ.
Franski heimspekingurinn og rithöfundurinn Voltaire, endar sína óborganlegu bók, Birting, á eftirfarandi orđum:
,,Ţetta er vel mćlt, svarađi Birtingur, en mađur verđur ađ rćkta garđinn sinn.
Hér á Voltaire viđ ađ ţađ fari best á ţví ađ hver og einn rćkti sjálfan sig, - reyni sífellt ađ verđa betri manneskja, í dag en í gćr. Viđ ykkur, kćru nemendur vil ég ţví segja hér í lokin: Haldiđ ţiđ áfram ađ rćkta íslenska tungu. Ţannig rćktiđ ţiđ best ykkur sjálf, - ykkur og öđrum til blessunar.
Brot úr rćđu sem ég hélt viđ afhendingu Íslenskuverđlauna menntaráđs Reykjavíkur í Ráđhúsinu í dag.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.12.2009 kl. 10:37 | Slóđ | Facebook
Islenskan og unga fólkiđ
16.11.2009 | 18:43
Í Ráđhusinu í dag tóku nemendur frá ţrjátíu grunnskólum í borginni viđ Íslenskuverđlaunum menntaráđs Reykjavíkur. Ţar mátti sjá mörg glöđ og stolt andlit taka viđ viđurkenningu sem frú Vigdís Finnbogadóttir afhenti en hún er verndari verđlaunanna. Nemendur úr Sćmundarskóla, Tóneyjar og skólahljómsveit Grafarvogs fluttu lagstúfa efti Guđna Franzson viđ stökur eftir Jónas Hallgrímsson, afmćlisbarn dagsins og Melabandiđ spilađi tvö lög. Ađ lokum sungu svo gestir saman lagiđ Á íslensku má alltaf finna svar lag eftir Atla Heimi Sveinson viđ ljóđ Jónasar Hallgrímssonar. Birti hér rćđu mína sem ég flutt viđ ţetta tćkifćri sem formađur nefndar Íslenskuverđlauna menntaráđs Reykjavíkur.
Til hamingju međ daginn!
Til hamingju međ skáldiđ okkar, Jónas Hallgrímsson!
Til hamingju međ íslenska tungu og til hamingju krakkar međ ykkur sjálf!
Til hamingju međ ţađ, ađ vera hluti af íslenskri tungu og međ ţađ ađ íslensk tunga er hluti af ykkur!
Tungumálinu er stundum líkt viđ verkfćri, svona eins og hamar og sög, liti og pensla, blađ og blýant, eđa tölvu. Og ţađ er nú ekki alveg út í hött, ţví vissulega notum viđ tungumáliđ í margvíslegum tilgangi. En sá tilgangur er einmitt svo ótrúlega margvíslegur og ,,verkfćriđ svo magnađ, ađ viđ komumst fljótlega ađ ţeirri niđurstöđu, ađ samlíkingin sé alltof einföld og yfirborđskennd.
Viđ notum tungumáliđ til ađ tjá okkur, til ađ koma skilabođum áleiđis til annarra einstaklinga. Ţannig er tungumáliđ eilíf brúarsmíđi milli ólíkra einstaklinga, ólíkra hagsmuna og ólíkra viđhorfa. Ţessi óteljandi og margvíslegu skilabođ eru ţrungin merkingu sem getur tjáđ, jöfnum höndum, - gleđi og sorg, - ást og hatur, - hrósyrđi og skammir, - sigra og vonbrigđi. Viđ getum látiđ ljót orđ falla sem sćra annađ fólk og brjóta ţađ niđur. En viđ getum einnig notađ tungumáliđ til ađ hughreysta ađra, sýna ţeim samstöđu og byggja ţá upp. Ţví eins og Einar Benediktsson, annađ íslenskt stórskáld, segir í einu af sínum frćgustu ljóđum, Einrćđum Starkađar:
,,Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt,
sem dropi breytir veig heillar skálar.
Ţel getur snúist viđ atorđ eitt.
Ađgát skal höfđ í nćrveru sálar.
En tungumáliđ er ekki bara samskiptatćki ţví án tungumálsins gćtum viđ ekki hugsađ svo heitiđ gćti. Tungumáliđ er ţví forsenda fyrir kenningum og frćđum, tćkniţróun, framförum og vísindalegum uppgötvunum. Og ţar sem tungumáliđ er forsenda fyrir hugsunum okkar geymir ţađ í hugskotunum okkar dýrustu leyndarmál, vonir og ţrár. Tungumáliđ er lykillinn ađ sögu okkar, m.a. ţeim tíma ţegar ţessi ţjóđ átti ekkert, - til ađ orna sér viđ, - nema íslenska tungu. Og tungumáliđ er lykillinn ađ landinu okkar, ţví eins og Tómas Guđmundsson, annađ íslenskt stórkáld sagđi, :
,,Landslag vćri lítils virđi,
ef ţađ héti ekki neitt.
Íslensk tunga er vissulega verkfćri í margvíslegum og mikilvćgum skilningi. En hún er svo miklu, miklu meira. Hún er órjúfanlegur hluti af okkur sjálfum, fortíđ okkar, nútíđ og framtíđ.
Franski heimspekingurinn og rithöfundurinn Voltaire, endar sína óborganlegu bók, Birting, á eftirfarandi orđum:
,,Ţetta er vel mćlt, svarađi Birtingur, en mađur verđur ađ rćkta garđinn sinn.
Hér á Voltaire viđ ađ ţađ fari best á ţví ađ hver og einn rćkti sjálfan sig, - reyni sífellt ađ verđa betri manneskja, í dag en í gćr.
Viđ ykkur, kćru nemendur vil ég ţví segja hér í lokin: Haldiđ ţiđ áfram ađ rćkta íslenska tungu. Ţannig rćktiđ ţiđ best ykkur sjálf, - ykkur og öđrum til blessunar.
Aukinn áhugi ćskufólks á íslenskri tungu
16.11.2009 | 12:03
Dagur íslenskrar tungu hefur veriđ haldinn hátíđlegur um allt land á ţessum degi frá árinu 1996. Í öllum skólum er afmćlisdagur ţjóđskáldsins, Jónasar Hallgrímssonar, tileinkađur íslenskri tungu. Menntaráđ Reykjavíkurborgar hefur efnt til íslenskuverđlauna fyrir reykvísk skólabörn og verndari verđlaunanna er frú Vigdís Finnbogadóttir. Í dag verđa ţessi verđlaun afhent í ţriđja sinn í Ráđhúsi Reykjavíkur ţar sem um 80 grunnskólbörn munu taka viđ viđurkenningum. Markmiđ ţessara verđlauna er ađ auka áhuga ćskufólks á íslenskri tungu og hvetja ţađ til framfara í tjáningu talađs máls og ritađs. Verđlaunin verđa veitt nemendum sem hafa tekiđ framförum og eđa náđ góđum árangri í íslensku, hvort heldur ţeir hafa hana ađ móđurmáli eđa lćra hana sem annađ tungumál.
Sérhver grunnskóli í Reykjavík getur tilnefnt ţrjá nemendur eđa nemendahóp til verđlaunanna og fá allir sem tilnefningu hljóta verđlaunagrip. Skólar geta t.d. tilnefnt ţá sem sýnt hafa fćrni, frumleika eđa sköpunargleđi í ađ nota tungumáliđ sem samskiptatćki í hagnýtum eđa listrćnum tilgangi.
Einelti kemur okkur öllum viđ
4.11.2009 | 13:58
Samţykkt var tillaga mín í borgarstjórn í gćr ađ ákveđinn dagur ár hvert verđi helgađur barráttunni gegn einelti. Brýnt er ađ vekja athygli á ţví hversu alvarlegar afleiđingar einelti getur haft í för međ sér. Einelti getur sett varanlegt mark sitt á líf ţeirra einstaklinga sem verđa fyrir ţví. Einelti getur átt sér stađ víđa í samfélaginu m.a. í skólum og á vinnustöđum. Rannsóknir sýna ađ líkurnar á einelti aukist í kjölfar slćms efnahagsástands og kreppu og ţví mikilvćgt ađ minna borgarbúa og borgarstarfsmenn međ reglubundnum hćtti á hćttur og afleiđingar eineltis.Einelti kemur okkur öllum viđ og viđ berum öll ábyrgđ.