Einelti kemur okkur öllum viđ
4.11.2009 | 13:58
Samţykkt var tillaga mín í borgarstjórn í gćr ađ ákveđinn dagur ár hvert verđi helgađur barráttunni gegn einelti. Brýnt er ađ vekja athygli á ţví hversu alvarlegar afleiđingar einelti getur haft í för međ sér. Einelti getur sett varanlegt mark sitt á líf ţeirra einstaklinga sem verđa fyrir ţví. Einelti getur átt sér stađ víđa í samfélaginu m.a. í skólum og á vinnustöđum. Rannsóknir sýna ađ líkurnar á einelti aukist í kjölfar slćms efnahagsástands og kreppu og ţví mikilvćgt ađ minna borgarbúa og borgarstarfsmenn međ reglubundnum hćtti á hćttur og afleiđingar eineltis.Einelti kemur okkur öllum viđ og viđ berum öll ábyrgđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook