Menntastefna sem býður upp á fjölbreytni og metnað

Ánægjulegt að sjá þessa miklu fjölgun grunnskólanema sem læra ensku í 1.-4. bekk. Það verður að teljast athyglisvert að nú stunda 7335 grunnskólanemar á aldrinum sex til níu ára gömul enskunám en á árunum 2003-2004 stunduðu eingöngu 484 nemendur á þessum aldri nám í ensku. Ég vil þakka þessa fjölgun menntastefnu okkar sjálfstæðismanna í borginni en við höfum hvatt bæði til meiri metnaðar í grunnskólanámi og fjölbreytni.
mbl.is 78% grunnskólabarna læra ensku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband