Nýr tæknigrunnskóli í Reykjavík
19.9.2009 | 14:42
Það er rétt hjá formanni Félags iðn- og tæknigreina að nauðsynlegt er að efla iðn- og tæknimenntun í landinu. Reykjavík fyrst allra sveitarfélaga hefur samþykkt rekstur sérstaks tæknigrunnskóla enda telur menntaráð Reykjavíkur mikilvægt að nemendur eigi að geta valið sér fjölbreyttar námsleiðir, ekki bara á bóknámssviðinu heldur líka í iðn- og teiknigreinum og listgreinum.Vandað hefur verið til verks við undirbúning tæknigrunnskólans sem sést best á góðri skólanámskrá og mun skólinn taka til starfa á næsta ári.
Auka þarf vægi iðn- og tæknigreina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook