Vilji íbúa í Grafarvogi virtur

Með ákvörðun Menntaráðs Reykjavíkur í gær var íbúalýðræðið virt í Grafarvogi. Ákveðið var að hverfa frá öllum hugmyndum um safnskóla á unglingastigi í norðanverðum Grafarvoginum. Menntaráð samþykkti þess í stað að skólarnir í Grafarvogi tækju upp aukið samstarf sín á milli og styrkja þannig námsval nemenda á unglingastigi. Svona á íbúalýðræði að virka en ekki vera orðin tóm eins og oft vildi brenna við hjá R-listanum sáluga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband