Sr. Hjálmar, Elín Pálma og Bolli Thoroddsen fóru á kostum

Sr. Hjálmar, Elín Pálmadóttir  og Bolli Thoroddsen fóru á kostum ţegar ég opnađi vinnuađstöđu mína út af frambođi mínu í 3. sćtiđ í prófkjöri sjálfstćđismanna. Viđ ţađ tćkifćri orti sr. Hjálmar vísu sem ég lćt fylgja hér međ.

Flokkurinn má flottri konu skarta,
flestir vilja líka hana styđja.
Uppi´á stól stendur hún Marta
og stendur hćrra tuttugastaogţriđja.

Elín sagđi frá bók sinni um frönku sjómennina á sinn einstćđa hátt viđ mikla hrifningu gesta.

Bolli flutti góđa rćđu á sinn snilldarhátt.

Ég ţakka öllum ţeim sem lögđu leiđ sína til mín viđ opnun vinnuađstöđu minnar í prófkjörsbaráttunni. Met ţađ mikils.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

var ţetta ekki komiđ ?

hilmar jónsson, 6.1.2010 kl. 20:15

2 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ er ekki amalegt fá sjálfann frjálshyggju- og hrunaprestinn í Dómkirkjunni í heimsókn ţegar mađur opnar vinnuađstöđu vegna prófkjörsbaráttu.

Jóhannes Ragnarsson, 6.1.2010 kl. 20:27

3 Smámynd: Ţórólfur Ingvarsson

Frábćr byrjun sem ég trúi ađ ţú í endinn munir hafa góđan góđan sigur, gangi ţér allt í haginn

Ţórólfur Ingvarsson, 7.1.2010 kl. 15:39

4 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Ég vona ađ ţú fáir góđa kosningu. 

Marta B Helgadóttir, 8.1.2010 kl. 13:58

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband